The Viking Team Floridahus.is

 FYRIR ÍSLENDINGA SEM VILJA KAUPA EÐA SELJA EIGNIR Í FLÓRIDA.

Nýbynggingar í Norð Austur Orlando

Baldwin ParkBaldwin Park – City Homes.

David Weekley Homes.

City Homes er raðhúsahverfi sem er hluti af Baldwin Park hverfinu. Hverfið er staðsett í um það bil þriggja kílómetra fjarlægð frá miðbæ Orlando. Hverfið er byggt í Miðjarðarhafsstíl með flísalögðum þökum og verönd fyrir framan húsin. Hverfið er miðað við virkan lífsstíl með mjóum götum og breiðum gangstéttum. Það eru tvö vötn í hverfinu Lake Baldwin og Lake Susannah. Ásamt því að vera með 215 ekrur af opnu svæði og görðum býður Baldwin Park upp á miðabæ við vatnið með fjölda af veitingastöðum og verslunum.

 

Fontana EstatesFontana Estates.

Toll Brothers, Inc.

 

Fontana Estates er lokað einbýlishúsahverfi staðsett rétt fyrir austan University of Central Florida. Það tekur ekki nema nokkrar mínútur að aka til Waterford Lakes verslunarhverfisins. Hverfið liggur ágætlega við Austur-Vestur hraðbrautinni í Orlando sem tengir síðan við The Greenway hringveginn.

 

Enclave at Lake JeanEnclave at Lake Jean

Mattamy Homes

Við hönnun hverfissins var litið til umhverfisins og vatnsins sem hverfið er við. Í hverfinu um boðið uppá marga valmöguleika við byggingu og efnis sem notað er í húsin. Þetta er einbýlishúsahverfi með leikvelli og veiði bryggju.

Pétur Sigurðsson, Fasteignasali

Pétur og Erna

The Viking Team, Realty 
 6458 Pinewood Drive 
Orlando, FL 32822
Simi: 321.263.5096
Íslenskt símanúmer: 499-3000

 
Smeltu Hérna til þess að hafa samband

14676