The Viking Team Floridahus.is

 FYRIR ÍSLENDINGA SEM VILJA KAUPA EÐA SELJA EIGNIR Í FLÓRIDA.

Eldri hús

Það eru fjölmörg hús og íbúðir í endursölu í Flórida, verðið er einnig mjög hagstætt um þessar mundir.  Markmiðið með þessari síðu er að auðvelda þér að finn hús og kynnast markaðnum.  Í Flórida er það seljandi húss sem greiðir laun fasteignasalans, þannig að það kostar þig ekkert að nota þjónustu okkar.  Aftur á móti, að nota fasteignasala sem getur útskýrt fyrir þér hvað er um að vera, hver er réttur þinn og hvað gerist næst, gerir kaupferilinn allan auðveldari og skemmtilegri.

Við bjóðum þér uppá þrjár leiðir til þess að finna eignir á þessari síðu.  Í fyrsta lagi að leita að húsum í mið Flórida, síðan að leita í allri Flórida og í þriðja lagi að við leitum að húsum fyrir þig, með því að setja upp fyrir þig sjálfvirka leit sem fylgist með öllum breytingum sem verða á ákveðnum svæðum eða hverfum.  Til þess að byrja leitina smellið á viðkomandi mynd.

Með því að smella á þessa mynd, ferðu inná síðu sem hjálpar þér að finna eignir í mið Flórida, frá Daytona til Punta Gorda.  Einnig er hægt að finna hér fyrirtæki, land, atvinnuhúsnæði og eignir til leigu.

Hérna getur þú leitað um alla Flórida af þeim eignum sem eru í boði hverju sinni.  Ef þú villt takmarka leitina við minna svæði þá bendum við þér á að nota póstnúmerin í staðin fyrir bæjarheiti.

Frá einum af fjölmörgum golfvöllum Flórida

Á þessari síðu bjóðum við þer að segja okkur hvað þig langar til þess að finna.  Þar getum við leitað fyrir þig vítt og breitt um mið Flórida, hvort sem þú ert að leita að ákveðnu hverfi, ákveðinni tegund húsa, í ákveðinni fjarlægð frá einhverjum stað eða í rauninni eru engin takmörk sett fyrir leitarskilyrðum nema hvað við getum ekki leitað að ákveðnum litum.

Að sjálfðsögðu getur þú líka sent okkur með netpósti og við munum glöð gera það sem við getum til þess að hjálpa þér til þess að draumurinn rætist.  Til að hafa samband smelltu hérl

Pétur Sigurðsson, Fasteignasali

Pétur og Erna

The Viking Team, Realty 
 6458 Pinewood Drive 
Orlando, FL 32822
Simi: 321.263.5096
Íslenskt símanúmer: 499-3000

 
Smeltu Hérna til þess að hafa samband

14676